miðvikudagur, október 13, 2004
Það er nú meira hvað þetta getur stundum verið erfitt líf.... Og það sem meira er, er að alltaf getur mar vælt endalaust yfir því... Það er bara stundum alveg nauðsynlegt til að halda sálarheill sinni að hella úr skálum... jahhh ekki reiði sinnar... meira skálum vonleysis og hjálparleysis... Af hverju þarf alltaf allt að vera svona erfitt?! Af hverju getur ekki stundum, og þá meina ég bara stundum, eitthvað farið eins og maður vildi að það færi eða jafnvel farið betur...?!
Nei ég er bara að djóka.... Ég er ekkert að deyja úr þunglyndi hérna... Ég bara skil ekki af hverju það vill enginn bjóða mér til Köben?!?!?! Ég meina... HVAÐ ER EIGINLEGA Í GANGI?!
Koma svo, dilla sér.. Dagný at
01:52